Hrafn Jökulsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands október 1995 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 1. nóvember 1965. Foreldrar: Jökull Jakobsson rithöfundur, bróðir Svövu Jakobsdóttur alþingismanns og bróðursonur Eysteins Jónssonar, alþingismanns og ráðherra, og kona hans Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður.

Ritstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands október 1995 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 12. október 2015.