Hulda Jensdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga október 1990 og febrúar–mars 1991 (Borgaraflokkur).

Æviágrip

Fædd á Kollsá í Grunnavíkurhreppi 5. janúar 1925. Foreldrar: Jens Jónsson bóndi og kona hans Jóhanna Sigríður Jónsdóttir húsmóðir.

Forstöðukona.

Varaþingmaður Reykvíkinga október 1990 og febrúar–mars 1991 (Borgaraflokkur).

Æviágripi síðast breytt 11. febrúar 2015.