Ingi R. Helgason

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) nóvember 1961 og október–nóvember og desember 1965 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Vestmannaeyjum 29. júlí 1924, dáinn 10. mars 2010. Foreldrar: Helgi Guðmundsson sjómaður og kona hans Einarína Eyrún Helgadóttir húsmóðir. Faðir Álfheiðar Ingadóttur þingmanns og ráðherra.

Forstjóri.

Landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) nóvember 1961 og október–nóvember og desember 1965 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 18. nóvember 2019.

Áskriftir