Ingvar Jóhannsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1971 og október–nóvember 1976 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 26. maí 1931, dáinn 18. mars 2002. Foreldrar: Jóhann Jónsson vélstjóri og kona hans Þuríður Dalrós Hallbjörnsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1971 og október–nóvember 1976 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 13. október 2015.