Jóhanna Egilsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1957 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Hörgslandskoti á Síðu 25. nóvember 1881, dáin 5. maí 1982. Foreldrar: Egill Guðmundsson bóndi og kona hans Guðlaug Stefánsdóttir húsmóðir. Móðir Sigurðar Ingimundarsonar alþingismanns og amma Jóhönnu Sigurðardóttur, alþingismanns og ráðherra.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1957 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 11. febrúar 2015.