Jóhanna Þorsteinsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Þórshöfn á Langanesi 13. maí 1945. Foreldrar: Þorsteinn Ólason útgerðarmaður, föðurbróðir Bergs Sigurbjörnssonar alþingismanns, og kona hans Þuríður Jónsdóttir, húsmóðir og verkakona.

Kennari.

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 15. nóvember 2019.

Áskriftir