Jóhanna Þorsteinsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).

Æviágrip

Fædd á Þórshöfn á Langanesi 13. maí 1945. Foreldrar: Þorsteinn Ólason útgerðarmaður, föðurbróðir Bergs Sigurbjörnssonar alþingismanns, og kona hans Þuríður Jónsdóttir, húsmóðir og verkakona.

Kennari.

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 11. febrúar 2015.