Jón Ísberg

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1967 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Möðrufelli í Eyjafirði 24. apríl 1924, dáinn 24. júní 2009. Foreldrar: Guðbrandur Ísberg alþingismaður og kona hans Árnína Jónsdóttir Ísberg húsmóðir.

Sýslumaður.

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1967 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. janúar 2016.