Jón Sveinsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands apríl og maí 1980, nóvember 1981, febrúar–mars 1984, febrúar–mars og apríl 1986 og febráur-mars 1987 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 7. júlí 1950. Foreldrar: Sveinn Jónsson kaupmaður og kona hans Kristín Ingvarsdóttir verslunarmaður.

Lögfræðingur.

Varaþingmaður Vesturlands apríl og maí 1980, nóvember 1981, febrúar–mars 1984, febrúar–mars og apríl 1986 og febráur-mars 1987 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. febrúar 2016.