Jónas Magnússon

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars 1968 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Strandarhöfði í Vestur-Landeyjum 15. apríl 1915, dáinn 23. desember 1974. Foreldrar: Magnús Magnússon bóndi og kona hans Halldóra Guðmundsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Suðurlands mars 1968 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 5. mars 2020.