Katrín J Smári

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1960, janúar 1964 og maí 1965 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Kaupmannahöfn 22. júlí 1911, dáin 13. janúar 2010. Foreldrar: Jakob Jóhannesson Smári, skáld og menntaskólakennari, dóttursonur Jakobs Guðmundssonar alþingismanns, mágur Gils Guðmundssonar alþingismanns og Odds Ólafssonar alþingismanns, konur þeirra hálfsystur hans, og kona hans Helga Þorkelsdóttir húsmóðir.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1960, janúar 1964 og maí 1965 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 12. febrúar 2015.