Kristín H. Tryggvadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1984, maí og nóvember–desember 1985 og janúar–febrúar 1987 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd á Dalvík 14. ágúst 1936. Foreldrar: Tryggvi Kristinn Jónsson frystihússtjóri og kona hans Jórunn Jóhannsdóttir húsmóðir. Móðir Unnar A. Hauksdóttur varaþingmanns.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1984, maí og nóvember–desember 1985 og janúar–febrúar 1987 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.