Kristjana M Thorsteinsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar og maí 1984 og nóvember–desember 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 26. maí 1926, dáin 12. júlí 2012. Foreldrar: Geir Thorsteinsson útgerðarmaður og kona hans Sigríður Hannesdóttir Thorsteinsson, fædd Hafstein, dóttir Hannesar Hafsteins, alþingismanns og ráðherra.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar og maí 1984 og nóvember–desember 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.