Kristján Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 4. október 1945. Foreldrar: Guðmundur K. Kristjánsson vélstjóri og kona hans Aðalheiður Klemensdóttir húsmóðir.

Húsasmiður.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.