Kristján J Gunnarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1975 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Marteinstungu í Holtum 29. nóvember 1919, dáinn 30. ágúst 2010. Foreldrar: Gunnar Einarsson bóndi og kona hans Guðrún Kristjánsdóttir húsmóðir.

Fræðslustjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1975 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.