Kristófer Már Kristinsson

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) nóvember–desember 1983, febrúar–mars og október–desember 1984, október–nóvember 1985 og apríl 1986 (Bandalag jafnaðarmanna).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 3. ágúst 1948. Foreldrar: Kristinn Magnússon verkstjóri og kona hans Ágústa Kristófersdóttir húsmóðir. Tengdasonur Bjarna Benediktssonar, alþingismanns og ráðherra, og mágur Björns Bjarnasonar, alþingismanns og ráðherra.

Kennari.

Landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) nóvember–desember 1983, febrúar–mars og október–desember 1984, október–nóvember 1985 og apríl 1986 (Bandalag jafnaðarmanna).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.