Lára V. Júlíusdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987, október 1988, október–nóvember 1989 og desember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 13. apríl 1951. Foreldrar: Júlíus Halldórsson vélfræðingur og kona hans Kristín Símonardóttir verkakona.

Lögfræðingur.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987, október 1988, október–nóvember 1989 og desember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.