Magnús H. Gíslason

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar og mars 1968, desember 1969, október–nóvember 1970 og febrúar–mars og maí 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Frostastöðum í Skagafirði 23. mars 1918, dáinn 3. febrúar 2013. Foreldrar: Gísli Magnússon, bóndi og hreppstjóri, og kona hans Stefanía Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir.

Bóndi og blaðamaður.

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar og mars 1968, desember 1969, október–nóvember 1970 og febrúar–mars og maí 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 26. febrúar 2016.