Magnús Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1991, febrúar–mars 1992, mars–maí, október 1992 og desember 1994 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Sauðárkróki 2. júlí 1948. Foreldrar: Jón Kr. Ingólfsson bifvélavirki og kona hans Regína M. Magnúsdóttir húsmóðir.

Veðurstofustjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1991, febrúar–mars 1992, mars–maí, október 1992 og desember 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2020.