Margrét Sigurðardóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1960, febrúar 1961, mars 1962 og febrúar 1963 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fædd á Haukabrekku í Fróðárhreppi 5. júlí 1917, dáin 10. desember 2002. Foreldrar: Sigurður Eggertsson, bóndi og skipstjóri, og kona hans Ingibjörg Pétursdóttir húsmóðir. Systir Halldórs E. Sigurðssonar, alþingismanns og ráðherra.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1960, febrúar 1961, mars 1962 og febrúar 1963 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.