Markús Á Einarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1980 og nóvember 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 5. mars 1939, dáinn 20. október 1994. Foreldrar: Einar Þorsteinsson framkvæmdastjóri og kona hans Ingibjörg Helgadóttir húsmóðir.

Veðurfræðingur.

Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1980 og nóvember 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 29. febrúar 2016.