Matthías Ingibergsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars 1964 og mars 1965 (Framsóknarflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Kirkjuvogi í Höfnum 21. febrúar 1918, dáinn 28. júní 2000. Foreldrar: Ingibergur Þorkelsson trésmíðameistari og kona hans Sigurdís Jónsdóttir húsmóðir.

  Lyfsali.

  Varaþingmaður Suðurlands mars 1964 og mars 1965 (Framsóknarflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 29. febrúar 2016.