Ólafur Björnsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1978, febrúar–mars 1979 og nóvember 1980 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Hnúki í Klofningshreppi 22. apríl 1924, dáinn 20. júlí 2015. Foreldrar: Björn Guðbrandsson verkstjóri og kona hans Unnur Sturlaugsdóttir húsmóðir.

Útgerðarmaður.

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1978, febrúar–mars 1979 og nóvember 1980 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 29. febrúar 2016.