Ólafur Kristjánsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar–mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 7. desember 1935. Foreldrar: Kristján Friðbjörnsson málarameistari og kona hans Bjarnveig Jakobsdóttir húsmóðir.

Bæjarstjóri.

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar–mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. febrúar 2020.