Ólafur Hannibalsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 og nóvember 1998 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 6. nóvember 1935, dáinn 30. júní 2015. Foreldrar: Hannibal Valdimarsson, alþingismaður og ráðherra, bróðir Finnboga Rúts Valdimarssonar alþingismanns, og kona hans Sólveig Ólafsdóttir húsmóðir. Bróðir Jóns Baldvins Hannibalssonar, alþingismanns og ráðherra. Tengdasonur Péturs Benediktssonar alþingismanns.

Blaðamaður.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 og nóvember 1998 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 2. júlí 2015.