Páll Dagbjartsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–apríl og maí–júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akureyri 31. ágúst 1948. Foreldrar: Dagbjartur Sigurðsson bóndi og kona hans Kristjana Ásbjarnardóttir húsmóðir, móðursystir Önnu Jensdóttur varaþingmanns. Bróðir Björns Dagbjartssonar alþingismanns.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–apríl og maí–júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. mars 2016.