Páll Kristjánsson

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) desember 1959, maí–júní 1960 og nóvember 1961 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Árbæ á Húsavík 18. janúar 1904, dáinn 6. júní 1969. Foreldrar: Kristján Sigurgeirsson, sjómaður og bóndi, og kona hans Þuríður Björnsdóttir húsmóðir. Föðurbróðir Benónýs Arnórssonar varaþingmaður og mágur Málmfríðar Sigurðardóttur alþingismanns.

Aðalbókari.

Landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) desember 1959, maí–júní 1960 og nóvember 1961 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 17. apríl 2020.