Pálmi Ólason

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra janúar–febrúar 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Þórshöfn 1. maí 1934, dáinn 25. maí 2012. Foreldrar: Óli P. Möller skólastjóri og kona hans Helga Jóna Elíasdóttir kennari.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra janúar–febrúar 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. mars 2016.