Pétur Blöndal

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands apríl–maí 1972, nóvember 1974, október–nóvember 1975 og nóvember–desember 1977 (Sjálfstæðisflokkur).

    Þingstörf

    Æviágrip

    Fæddur í Glaumbæ í Engihlíðarhreppi 16. nóvember 1925. Foreldrar: Kristófer Remigius Pétursson bóndi og kona hans Jensína Ingibjörg Antonsdóttir húsmóðir. Kjörforeldrar: Friðrik Theodór Blöndal bankastjóri og kona hans Hólmfríður Emilía Antonsdóttir húsmóðir.

    Forstjóri.

    Varaþingmaður Austurlands apríl–maí 1972, nóvember 1974, október–nóvember 1975 og nóvember–desember 1977 (Sjálfstæðisflokkur).

    Æviágripi síðast breytt 14. mars 2016.

    Áskriftir