Pétur Þórarinsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra janúar–febrúar 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Akureyri 23. júní 1951. Foreldrar: Þórarinn Snæland Halldórsson frystihússtjóri og kona hans Elín Jónsdóttir kennari.

  Sóknarprestur.

  Varaþingmaður Norðurlands eystra janúar–febrúar 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).

  Æviágripi síðast breytt 16. mars 2016.