Ragnar Elbergsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1993 og október 1994 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Grundarfirði 25. febrúar 1946. Foreldrar: Elberg Guðmundsson sjómaður og kona hans Ásgerður Guðmundsdóttir húsmóðir.

Verkstjóri.

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1993 og október 1994 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 17. apríl 2020.