Ragnar Óskarsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands febrúar 1988, mars 1989 og janúar–febrúar 1995 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur í Vestmannaeyjum 17. janúar 1948. Foreldrar: Óskar Guðmundur Guðjónsson húsasmiður og kona hans Guðbjörg Vallý Magnúsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Suðurlands febrúar 1988, mars 1989 og janúar–febrúar 1995 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2016.