Ragnar Þorgeirsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1994 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 23. janúar 1966. Foreldrar: Þorgeir Árnason verktaki og kona hans Hrafnhildur Óskarsdóttir, starfsmaður grunnskóla.

Iðnrekstrarfræðingur.

Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1994 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2016.