Runólfur Birgisson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1993 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Siglufirði 4. mars 1948. Foreldrar: Birgir Runólfsson bifreiðarstjóri og kona hans Margrét Hjördís Pálsdóttir húsmóðir.

Skrifstofustjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1993 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2016.