Sigfús J Johnsen

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands apríl 1965 og apríl–maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1930, dáinn 2. nóvember 2006. Foreldrar: Árni Hálfdan Johnsen kaupmaður og kona hans Margrét Marta Jónsdóttir húsmóðir. Móðurbróðir Árna Johnsens alþingismanns.

Forstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands apríl 1965 og apríl–maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. apríl 2016.