Sigríður Lillý Baldursdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1988, nóvember 1989 og febrúar–mars 1990 (Samtök um kvennalista).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Flateyri 8. júní 1954. Foreldrar: Benedikt Kristinn Baldur Sveinsson kennari, mágur Hjartar Hjálmarssonar varaþingmanns, og kona hans Erla Margrét Ásgeirsdóttir verslunarkona, systir Snæbjarnar Ásgeirssonar varaþingmanns.

Lektor.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1988, nóvember 1989 og febrúar–mars 1990 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 19. mars 2020.

Áskriftir