Sigríður Guðvarðsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1975 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fædd í Reykjavík 1. júlí 1921, dáin 26. mars 1997. Foreldrar: Guðvarður Þórarinn Jakobsson bifreiðarstjóri og kona hans Oddrún Sigþrúður Guðmundsdóttir húsmóðir.

  Yfirhjúkrunarkona.

  Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1975 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.