Sigríður Þorvaldsdóttir

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) mars 1985 (Samtök um kvennalista).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 12. apríl 1941. Foreldrar: Þorvaldur Steingrímsson tónlistarmaður, dóttursonur Þórðar Thoroddsens alþingismanns, og kona hans Ingibjörg Halldórsdóttir hárgreiðslumeistari.

Leikkona.

Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) mars 1985 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2020.

Áskriftir