Sigrún Helgadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 og janúar–febrúar 1991 (Samtök um kvennalista).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 22. september 1949. Foreldrar: Helgi Lárusson forstjóri, sonur Lárusar Helgasonar, alþingismanns á Klaustri, og Áróra Kristinsdóttir.

Líffræðingur.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 og janúar–febrúar 1991 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.