Sigurður E. Arnórsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991 og júní 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akranesi 5. maí 1949, dáinn 21. nóvember 2007. Foreldrar: Arnór Sveinbjörnsson kaupmaður og kona hans Guðrún Lovísa Sigurðardóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991 og júní 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2016.