Sigurður Blöndal

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands mars–apríl, apríl–maí og nóvember–desember 1972, apríl–maí 1975 og apríl–maí 1976 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur í Mjóanesi í Skógum 3. nóvember 1924, dáinn 26. ágúst 2014. Foreldrar: Benedikt Gísli Blöndal kennari og kona hans Sigrún Blöndal skólastjóri.

Skógarvörður.

Varaþingmaður Austurlands mars–apríl, apríl–maí og nóvember–desember 1972, apríl–maí 1975 og apríl–maí 1976 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2016.