Sigurður Rúnar Friðjónsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands janúar–febrúar 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 5. júní 1950. Foreldrar: Friðjón Þórðarson, alþingismaður og ráðherra, og 1. kona hans Kristín Sigurðardóttir húsmóðir. Mágur Árna M. Mathiesens alþingismanns.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Vesturlands janúar–febrúar 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.