Sigurður Grétar Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1968 og desember 1969 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Sandhólaferju í Djúpárhreppi 14. október 1934, dáinn 8. september 2013. Foreldrar: Guðmundur Halldórsson bóndi og kona hans Anna Jóhanna Sumarliðadóttir húsmóðir.

Pípulagningamaður.

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1968 og desember 1969 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.