Sigurður Hlöðvesson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra desember 1991, maí 1992 og apríl og október 1994 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur í Siglufirði 23. júlí 1949. Foreldrar: Hlöðver Sigurðsson skólastjóri, bróðir Ásmundar Sigurðssonar alþingismanns, og kona hans Katrín Guðrún Pálsdóttir húsmóðir, sonardóttir Ólafs Pálssonar bónda og alþingismanns.

Tæknifræðingur.

Varaþingmaður Norðurlands vestra desember 1991, maí 1992 og apríl og október 1994 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.