Sigurður Magnússon

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1971, mars–maí 1972, febrúar 1973, febrúar 1974, janúar–maí 1977 og október–nóvember 1980 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 1. júlí 1948. Foreldrar: Magnús Þorbergur Sigurðsson iðnaðarmaður og kona hans Hanna Guðrún Jóhannesdóttir húsmóðir.

Rafvélavirki.

Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1971, mars–maí 1972, febrúar 1973, febrúar 1974, janúar–maí 1977 og október–nóvember 1980 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 17. mars 2020.

Áskriftir