Sigurður Óskarsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands apríl–maí 1980 og nóvember–desember 1981 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, 9. júlí 1937. Foreldrar: Sveinn Óskar Ásbjörnsson bóndi og kona hans Anna Jónsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Suðurlands apríl–maí 1980 og nóvember–desember 1981 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.