Sigurður Vilhjálmsson

Þingseta

Varaþingmaður Norður-Múlasýslu mars–apríl 1950 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Hánefsstöðum í Seyðisfirði 7. mars 1892, dáin 25. febrúar 1968. Foreldrar: Vilhjálmur Árnason bóndi og kona hans Björg Sigurðardóttir húsmóðir, móðursystir Vilhjálms Hjálmarssonar, alþingismanns og ráðherra. Föðurbróðir Tómasar Árnasonar, alþingismanns og ráðherra.

Bóndi.

Varaþingmaður Norður-Múlasýslu mars–apríl 1950 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 21. mars 2016.

Áskriftir