Sigurgeir Kristjánsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1968 og mars 1971 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Haukadal í Biskupstungum 30. júlí 1916, dáinn 5. júní 1993. Foreldrar: Kristján Loftsson bóndi og kona hans Guðbjörg Greipsdóttir húsmóðir.

Varðstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1968 og mars 1971 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 22. mars 2016.