Sigurgeir Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1980 og apríl–maí 1981 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Sauðárkróki 14. desember 1934. Foreldrar: Sigurður P. Jónsson kaupmaður og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir húsmóðir.

Bæjarstjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1980 og apríl–maí 1981 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 22. mars 2016.