Snorri Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1947 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 23. október 1913, dáinn 28. mars 2009. Foreldrar: Jón Guðmundsson sjómaður og kona hans Gróa Rósinkranza Jóhannesdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri ASÍ.

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1947 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur).

Æviágripi síðast breytt 23. mars 2016.