Snæbjörn Ásgeirsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1969 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Flateyri í Önundarfirði 27. apríl 1931, dáinn 9. desember 2012. Foreldrar: Ásgeir Guðnason kaupmaður og kona hans Jensína Guðjóna Hildur Eiríksdóttir húsmóðir. Móðurbróðir Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur varaþingmanns.

  Framkvæmdastjóri.

  Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1969 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 23. mars 2016.